1975

Fimm sannanir fyrir því að nú er árið 1975:

1. Við eigum í stríði við Breta

2. Það eru gjaldeyrishöft

3. Það ríkir óðaverðbólga

4. Vinsælustu lögin eru með ABBA og Villa Vill

5. Forsætisráðherran heitir Geir og er Sjálfstæðismaður


mbl.is Viðræðum við Breta lokið í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

var ekki fjármálaráðherran Matthísen líka (Matti Matt)

Jón bróðir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Svei mér þá það stemmir.... vá fyndið

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 23.10.2008 kl. 20:34

3 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Já þá vorum við að fara að kynnast þú þarna villingurinn þinn, og ert ennþá væld mama!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 23.10.2008 kl. 22:23

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Hugsa sér að forsætisráðherrann heiti Geir.  Var maðurinn virkilega forsætisráðherra 1975?   Góð ending í kappanum.

Bara smá svefngalsi í mér.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.10.2008 kl. 00:51

5 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Sælar stelpur! Rósa það var annar Geirfugl sem var þá. Sá hét Geir Hallgrímsson. Reyndar var fjármálaráðherra árið 1975 einnig Mathiesen eins og í dag 2008, en það var pabbinn kallsins sem er núna við stýrið. Þannig að það bætist við sjötta atriðið.

Bryndís mín í þá gömlu góðu daga. Við vorum sko væld og erum enn, það er eiginlega sjöunda sönnunin fyrir því að það sé árið 1975.

Eigið þið besta dag ever.

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 24.10.2008 kl. 07:45

6 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.10.2008 kl. 11:05

7 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl mín kæra.

Vissi þetta og einnig að pólitík virðist ganga í erfðir þó erfinginn hafi ekkert að gera í pólitík eins og Hr. Matthíesen.

Guð gefi ykkur góðan dag.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.10.2008 kl. 11:26

8 identicon

 já og mamma er ólétt... 

Halli Toll (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 20:18

9 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

hehehe já Halli gleymdi því 

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband