Við könnumst við þessa aðferð

það er íslendingabragur á þessu. Eru ekki íslendingar að gera þetta sjálfir, taka lán til að borga lán?  góð leið til að redda sér.

Húrra fyrir Finnum. Góðir grannar.


mbl.is Þurfa að taka lán til að lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurning hvort við séum ekki bara það vel stæð núna eftir samkomulagið við IMF að við lánum Finnum fyrir þessu láni!

Kv. Svíi

Svíi (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 14:07

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þið segið nokkuð...

Greta Björg Úlfsdóttir, 21.11.2008 kl. 14:10

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

aaah. eru Finnar ekki svo rosalega vel stæðir með Evruna og í ESB? mætti halda að þeir væru ennþá í kreppu með 8% atvinnuleysi.

Fannar frá Rifi, 21.11.2008 kl. 14:15

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Fannar, ef þú hefðir hlustað einhvern tíma á Sigurbjörgu Árnadóttur, sem bjó í Finnlandi í kreppunni þar og fylgist enn grannt með málum þar, þá myndir þú vita að þeir eru ekki komnir út úr henni ennþá.

Það hafa verið viðtöl við hana í hinum ýmsu fjölmiðlum undanfarið, og hún hefur verið meðal ræðumann á mótmælafundum á Austurvelli.

Mér finnst að við eigum að vera þakklát Finnum að vilja lána okkur við þessar aðstæður. Góð hugmynd að taka af IMF-láninu til að borga þeim til baka.

Greta Björg Úlfsdóttir, 21.11.2008 kl. 14:36

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

út úr henni = það er að segja kreppunni

Greta Björg Úlfsdóttir, 21.11.2008 kl. 14:36

6 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Mér finnst frábært ef Finnar ætla að lána okkur, samt sjálfir að ná sér eftir kreppu.  Þetta segir manni mikið um þjóðina. go Finland!!

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 16:01

7 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Finnar eru frábærir, mákona mín er sænskumælandi Finni.

Vertu  Guði falin

Kær kveðja/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband