Móses

Ţetta minnir á söguna um Móses í biblíunni.

ClayDetailMoses

Fćđing Móse og ćska

1Mađur nokkur af ćtt Leví fór og tók sér eiginkonu af sömu ćtt. 2Konan varđ ţunguđ og eignađist son. Ţegar hún sá hve efnilegur hann var faldi hún hann í ţrjá mánuđi. 3Ţegar hún gat ekki leynt honum lengur fékk hún sér körfu úr sefi handa honum. Hún ţétti hana međ biki og tjöru, lagđi drenginn í hana og setti körfuna út í sefiđ viđ árbakkann. 4En systir hans stóđ ţar álengdar til ađ fylgjast međ hvađ um hann yrđi.
5Ţá gekk dóttir faraós niđur ađ ánni til ađ bađa sig en ţjónustustúlkur hennar gengu eftir árbakkanum. Hún kom auga á körfuna í sefinu og sendi ţjónustustúlku sína eftir henni.

6Ţegar hún opnađi körfuna sá hún grátandi dreng í henni.Hún vorkenndi honum og sagđi: „Ţetta er einn af hebresku drengjunum.“ 7Ţá spurđi systir hans dóttur faraós: „Á ég ađ fara og kalla á hebreska brjóstmóđur fyrir ţig?“ 8Dóttir faraós svarađi: „Já, gerđu ţađ.“ Stúlkan fór og kallađi á móđur drengsins.

9Dóttir faraós sagđi viđ hana: „Farđu međ ţennan dreng og hafđu hann á brjósti fyrir mig og ég skal launa ţér ţađ.“ Konan fór međ drenginn og hafđi hann á brjósti. 10Ţegar drengurinn stálpađist fór hún međ hann til dóttur faraós sem tók hann í sonar stađ.

Hún gaf honum nafniđ Móse og sagđi: „Ţví ađ ég dró hann upp úr vatninu.“

Önnur Mósebók 2 kafli.

 


mbl.is Ungabarn fannst í runna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband