árg. "62 og síðasti leikurinn

Í dag er síðasti leikur í fyrstu deild Hauka í sumar. Mæta þeir Stjörnunni á Ásvöllum. Haukar unnu þá í fyrsta leiknum 5-4 og var það einn skemmtilegasti leikur sem ég hef séð í sumar. Mér að nokkuð sama hvernig leikurinn fer því Haukar eru ekki að falla eða fara upp. Ef Stjarnan vinnur þá er ég sátt því ég vil frekar að komist upp úr deildinni heldur en Selfoss. Það er betra að fara á leik næsta sumar upp á Skaga heldur en að þurfa fara til Eyja. En að því tilefni ætla ég að skella mér í endurfundapartý. Árgangur "62 er að hittast í dag en við eigum 30 ára afmæli. Ég ætla fara og votta þeim samúð í leiðinni út af ÍA. Ætli þetta verði ekki hálfgerð erfisdrykkja !! Á morgun ætla ég að knúsa snúllu sem er þrítug, en það er hún Kristín Linda litla frænka. Góða helgi !!

Stöðutaflan í 1 deild. síðasti leikur Hauka er í dag kl 16.00 við Stjörnuna

LiðLUJTMörkmunStig
1.    ÍBV21162342 - 14+2850
2.    Stjarnan21135342 - 21+2144
3.    Selfoss21134451 - 35+1643
4.    KA2185830 - 27+329
5.    Haukar2184935 - 37-228
6.    Víkingur R.2175930 - 30026
7.    Þór21741030 - 39-925
8.    Fjarðabyggð2159731 - 35-424
9.    Víkingur Ó.2159719 - 28-924
10.    Leiknir R.21651027 - 39-1223
11.    Njarðvík21371123 - 41-1816
12.    KS/Leiftur21191116 - 30-1412


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vúhú...Áfram STJARNAN !!

Gunnur (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband