Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Spánn. Fjallaferð

DSC08198

Skelltum okkur upp á fjall með Kláf og sáum yfir borgina. Ég var mjög sátt þegar við lentum enda mjög lofthrædd. En þetta var þess virði því útsýnið var frábært.

DSC08204

DSC08208

DSC08237

DSC08227


Frábært í sólinni á Spáin

Nú er bara verið að slaka á og njóta þess að vera í fríi.

P6090058

Hitti elsku Siggu Ásu frænku á Leifstöð og vorum við samferða til Malaca. Hún er alltaf jafn sæt bæði að utan og innan. Við fljúgum saman heim og ákváðum við að fara í brúnkukeppni. Úrslitin ráðast 23 júni. Ég hef samt á tilfiningunni hver vinnur (Sigga er eins og innfæddur spánverji)

P6100096 

Elsa búin að vera nánast stanslaust í sjónum síðan við komum

DSC08088

DSC08089

DSC08082

Tekið af svölunum okkar.


Benalmádena Costa del sol

Takk fyrir innlitið en nú er frúin ásamt eiginmanni og dóttur á Spáni. Nánar tiltekið á Benalmádena Costa del sol. Læt vita af okkur ef ég verð í stuði. Bestu kveðjur elskurnar.

nerja2tvl


Vilhjálmur Hendriks og Hanna Sigrún

Til hamingju með áfangann

DSC07908

Hanna Sigrún Stúdent

DSC08001

Vilhjálmur Hendrik (Villi) Smiður

Þið eruð frábær og allir mjög stoltir af ykkur.

 


Spánn

Á Mánudaginn skellir maður sér í sólbað á Spáni og liggur þar í 2 vikur. Ekki slæmt að fara akkúrat núna þegar spáin hér næstu daga er rigning, rigning og aftur rigning   : www.mbl.is/vedur

nerja2tvl


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband