29.11.2008 | 11:40
Innilega til hamingju
Frábær að fá svona upp í hendurnar. Hefði verið gaman ef Morgunblaðið hefði nú verið rausnarlegt og sent alla sína áskrifendur í svona ferð. Góðar fréttir í baslinu. Alma og fjölskylda innilega til hamingju.
![]() |
Á leið í Karíbahafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.11.2008 | 11:26
Roseanne Barr
Uppáhaldsþættirnir mínir fyrir mörgum árum voru Roseanne. Ég tók þá upp og gat horft á þá aftur og aftur. Ég síðan pantaði mér á Amazon allar seríurnar (rétt fyrir kreppu þegar dollarinn var rúml 70 kr.) og fer með það eins og gull. Ég er með brot sem ég fann á Tube þar sem þau eru að uppgötva sér til mikilar geði að þau hafi unnið stórann lottovinning eða 108 milljón dollara. Þar sem Dan var nýbúin að fá hjartaáfall þá varð að fara rólega að honum með fréttirnar og passa upp á að æsa hann ekki of mikið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)