Lokum hálendinu

Hvenær ætlar fólk að hætta æða svona í brjáluðu veðri. Var ekki búið að spá slæmu veðri en samt fer fólk af stað. Það ætti að banna aðgang að hálendinu og sekta þá sem fara ekki eftir fyrimælum. Svo lenda hundruðir manna í því að leita í oft erfiðum skilyrðum og setja sjálfa sig jafnvel í lífshættu. Einnig finnst mér að það ætti að setja lög um að þeir sem stunda veiði á hálendinu mættu ekki vera einir á ferðinni. Náttúran er ekki til að leika sér að, hún er einfaldlega stórhættuleg. En gott að þessir menn fundust heilir á húfi, það skiptir mestu í þessu öllu. Björgunarsveitirnar eiga heiður skilið en og aftur. Lokum hálendinu á vissum árstíðum.


mbl.is Fundust heilir á húfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband