Stöðvarfjörður um helgina

 

Við Emil Hörður og Elsa ætlum að leggja land undir fót um helgina og kíkja á austfirðina. Alltaf gaman að fara þangað enda mjög fallegt á þessum slóðum. Gistum hjá Halla bró sem býr á Stöðvarfirði og kíkjum örugglega á Önnu Fíu sem er þessa dagana stödd á Eglistöðum eða þar í næsta nágrenni.

Á sunnudaginn er síðan leikur sem verður á Norðfirði

Haukar- Fjarðarbyggð kl 14.00

Góða helgi

 


Bloggfærslur 15. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband