Enn einn sigur Hauka

Haukar unnu Stjörnuna í Garðabær í gær fimmtud 10 júlí og endaði leikurinn 5-4. Frábær og skemmtilegur leikur einn sá besti í sumar. Gaman að fara á leik þar sem 9 mörk eru skoruð og allt á fullu í 90 mín. Stuðningsmenn Hauka voru á sínum stað allt trommuliðið mætti með Hörpu M í farabroddi. Eins og staðan er í dag eru Haukar komnir í 3 sæti deildarinnar. Ekki slæmt það :) Umfjöllun leiksins á fotbolti.net:

http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=63898

Nokkar myndir frá stuðningsliði Hauka

P7100106

Nonni með Hörpu M í loftinu

P7100105

Mikil stemming hjá trommuliðinu

P7100101

Nonni stjórnar taktinum

P7100109

Hrafnhildur og Tinna með Nonna sín

P7100108

Flottir

Áfram Haukar.


Bloggfærslur 11. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband