Haukar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

haukar

Haukar unnu í kvöld HK 1-0 í mjög jöfnum leik. Alltaf gaman að vinna úrvalsdeildarlið :) Fljótlega verður dregið um hverjir mætast í næstu leikjum og verður spennandi að sjá hverjir mæta Haukunum. Í fyrra komust þeir í 4 liða úrslit sem er mjög góð frammistaða og verður frábært ef það verður þannig núna þetta sumarið, svo ég tali nú ekki um ef við kæmumst bara alla leið.

Enn alla vega

Áfram Haukar !


Bloggfærslur 2. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband