Fjölskylduferð í Geiró 17-20 júli

P7190304

Frábært í Geiradalnum eins og yfirleitt alltaf. Mjög gott veður allan tímann. Farið í sund á Reykhólum og í Hólmavík, galdarsafnið skoðað. Fjórhjólið var mikið á ferðinni, spilaður fótbolti (auðvita)einnig spilað bocchea og krikket, grillað 2X á dag, veiðitúr, Trivial og fl. Nóg að gera í sveitinni og meira en það. Allir þreyttir og sáttir eftir skemmtilega ferð og þar með líkur sumarfríinu mínu.

Endilega skoða myndir frá ferðinni.

Sumarkveðja, Hanna Rúna


Bloggfærslur 21. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband