Hingað eftir nokkra daga

Nú á að skella sér í smá frí í boði mömmu. Smá pása frá vinnunni, eldavélinni, tiltektinni, verslunarleiðangri í Bónus (en það er eitt af því leiðinlegasta sem ég geri í lífinu) og fl. Ætla mér ekkert að gera í heila viku nema liggja í sólbaði og slappa af.

Benidorm

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hotel Bali Benidorm þar sem við gistum.

1435297182_1db5799d51


Bloggfærslur 11. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband