Mál að linni

Hvað er málið? þegar svona ömurlegar fréttir koma þá skal það yfirleitt erlendir menn sem valda þessu. ( allavega undafarið ) Ég er ekki að segja að við íslendingar séum saklaus, langt því frá. Það er sko nóg af þeim sem valda usla og nóg að gera hjá lögreglununni í þeim efnum, þess vegna er óþarfi að bæta við ofbeldis og morðóðum einstaklingum inn í landið. Er ég ein um að finnast það eða?Hvað er hægt að gera til stöðva þetta ofbeldi, eða alla vega minnkað það?  Ég er ekki rasisti en halló ég sé það sem er að gerast í þjóðfélaginu. Ég held að við íslendingar séum að missa tökin á öllu þessu í sambandið við innflytjandamál. það er allt of mikið af einstaklingum sem læða sér inn í landið sem ættu bara að vera heima hjá sér eða bak við lás og stál. Svo bitnar þetta á öllum þeim fyrirmyndar íbúum sem hafa komið til landsins í von um betri framtíð fyrir sig og fjölskyldu sína. Það þarf að herða eftirlit með þeim sem eru að koma til landsins og þannig reyna hamla því að ALLir komist hingað á nokkurs eftirlits.


mbl.is Blóðug árás í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband