Kveðjuparty

Nú er Þórey farin enn og aftur til Svíþjóðar. Við nokkrar héldum smá kveðjupartý, ekki að því að það er svo gaman að kveðja hana, nei nei þvert á móti. Hún er ótrúlega hress og sæt, breytist ekkert og er allaf jafn ungleg. Vonandi hittumst við fljótlega aftur á Íslandi eða Svíþjóð.  

Nokkar myndir úr partýinu

toreyII

Sigga, Anna, Þórey og Inga

þorey

Þórey, Berglind og Hafdís

parti

Mikið talað

P9010044

Sæt saman. Emil með nýju kærustuna sína hana Ragný

P9010061

Bryndís með sætustu stelpurnar sínar Tinnu Björt og Karen Dögg

P9010039

Þórey og Anna............... og Elsa

Fleiri myndir á síðunni hennar Bryndísar vinkonu. Endilega kíkja po.


Bloggfærslur 3. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband