14.6.2009 | 15:28
Læknamistök
Ótrúlega oft sem maður heyrir um að læknar hlusta ekki á foreldrana. Þeir hafa ákvarðanavald yfir öllu og hinir verða að hlýða. Málið er að oft eru það mæður sem koma með greiningu á barninu sínu ef um veikindi eru að ræða áður en læknar hafa komist að sömu niðurstöðu. Ef fólk biður um myndatöku þá á það að vera hægt án þess að læknar gefi grænt ljós. Ég þekki svipað tilfelli og það er ekki læknum að þakka að ekki fór verr í því tilfelli. Það er eins og að læknar séu heilagir og allt sem þeir segja er rétt. Það er allt of mikið af læknamistökum og fólk hefur þurft að líða fyrir það. Svo má aldrei tala um það ... allt þaggað niður sem rekja má til læknamistaka
Dagblaðið Berlingske Tidende :
http://www.berlingske.dk/article/20090613/ilaegenshaender/706130040/
![]() |
Gleypti litla rafhlöðu og lést |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)