Sumarfrí

2236067451_e55b06b3f8

Dásamlegt að vera komin í sumarfrí. Nú á bara að leggja land undir fót og fara til Loðmundarfjarðar. Svo eru það fótboltaleikir en einn verður einmitt á Eskifirði þarna um að leiti sem við verðum fyrir austan, Haukar - Fjarðarbyggð og ætla mínir menn Haukarnir að taka þetta með lágmark tveggja marka mun. Ég fer ekki á leikinn fyrir minna : ) Geiradalurinn kemur líka sterkur inn í fríinu, ætli við verðum þar ekki meira og minna eða fram yfir verslunarmannahelgi.


Bloggfærslur 8. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband