8.7.2008 | 10:02
Fallegir vestfirðir
Í Geiradalnum
Guðbjörg Hrönn frænka og Elsa Jóhanna
Ferðafélagar fyrir utan Garpsdalskirkju í Gilsfirði. En þar í kirkjugarðinum hvíla meðal annars Hallferður og Kristrún foreldrar Emils afa.
Frænkurnar Elsa Jóhanna og Gunnþórunn Sara
Ótrúlega fallegt á vestfjörðum. Hvítir sandar, hrikaleg fjöll, mikið fuglalíf og endalausir firðir. Á Látrabjargi sá ég uppáhaldsfuglinn minn í mikilli nálægð. Hann nánast sat á öxlinni á mér.
Einstaklega skemmtilega flottur fugl Lundinn of kallaður prófasturinn
legið á maganum til að sjá niður Látrabjarg enda mjög hátt niður
Krían að skammast
Hér er bærinn Uppsalir þar sem Gísli bóndi bjó
Eldhúsglugginn
Fjárhúsin á Uppsölum. Hann vildi ekki nota fjárhúsin sem stóðu við hliðina á bænum því þau tilheyrðu bróður hans sem var þá dáinn. Gísli hefur verið sérvitur en stálheiðarlegur og góður maður.
Hefði verið freistandi að nota þessi fjárhús, en þeir bræður höfðu ekki verið búnir að semja um húsin áður en sá eldri dó, svo Gísli var ekkert að flækja málin og gekk í sín hús þangað til hann yfir lauk.
Ef ég flyt á vestrirðina þá yrði það hér á þessum stað sem ég myndi búa á Bíldudal. Mjög fallegur staður og alltaf gott veður (svo er sagt)
Bíldudalur
Horft út um gluggann á Hrafnseyri, en þar fæddist Jón forseti og bjó þar til 18 ára aldurs.
Hrafnseyri
Dynjandi
Auðkúla í Arnarfirði. Hér fæddis Gísli afi.
Súðavík.
Minnigarlundur sem tileinkaður þeim sem fórust í snjóflóðinu í Súðavík 16. janúar 1995
Mosi á klettavegg
Mæðgurnar innst í Kaldalóni. Drangajökull í baksýn
Elsa Jóhanna Emilsdóttir
Athugasemdir
Þetta er eins og góður tími í sögu!
Mjög flottar og skemmtilegar myndir.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 8.7.2008 kl. 12:11
ég er svo mikill kennari :)
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 8.7.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.