Flutt ađ heiman

Tinna sćta er ađ flytja frá okkur. Hún ćtlar ađ eiga heima í Borgarnesi og er hún svo heppin ađ hún eignast systur sem heitir Dimma sem er 1 árs. Síđan eru auđvita fullt af mannfólki á heimilinu sem á örugglega eftir ađ dekra viđ hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Vala Elísdóttir

Henni líđur ósköp vel, og ţćr strax orđnar góđar vinkonur. Gćti trúađ ađ hún hafi veriđ svolítiđ dekruđ, ég veit ekki hversu oft hún stökk upp í hjónarúmiđ í nótt hí hí.... vildi endilega kúra hjá mér

Guđrún Vala Elísdóttir, 22.8.2008 kl. 15:58

2 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Tinna Litla dekurófa verđur ţá borgarnesdrottning og eignast ađra Dimmuvinkonu, kannski hún nái eitthv ađ siđa hana til.!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 22.8.2008 kl. 23:28

3 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Ég hef meiri áhyggjur af hinni prinsessunni sem er búin ađ fella nokkur tárin eftir ađ Tinna fór ađ heiman. Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af Tinnu enda hjá góđu fólki.

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 23.8.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband