Efni
19.10.2008 | 16:11
Skátar eða lögreglumenn
Það er fyrir löngu tími til komin að ísl þjóðin fari að taka starfi löggæslumanna alvarlega. Þetta er ekki öfundsvert starf og oft á tímum lífshættulegt. Af hverju eru lögreglumenn hér á landi ekki vopnaðir eins annarstaðar ? Ef þeir bæru vopn á sér þá held ég að síður kæmi fyrir að þeim sé lúskrað. Ekki erum við saklausari en aðrar þjóðir oh nei hér úir og grúir allskonar fólki sem ber enga virðingu fyrir lögum né reglum og gefur hreinlega skít í kerfið. Förum að líta á lögreglumenn með virðingu og þakklæti og hættum að horfa á þá sem skáta í suvivorleik.
Fólskuleg árás á lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Maðurinn minn heitir Emil H. Emilsson og eigum við fjögur börn.
Ég er menntaður leikskólakennari og starfa í Hraunvallaskóla Hafnarfirði.
Ef þú ert með persónuleg skilaboð til mín
þá er netfangið mitt: hannaruna@internet.is
msn netfangið mitt er: johannajon1@hotmail.com
Nýjustu færslur
- 2.10.2010 hvaða hvaða hvaða
- 2.10.2010 hvaða rugl er gangi
- 23.7.2010 verkfall
- 4.6.2010 nú er það svart
- 9.5.2010 Nú byrjar ballið
- 6.5.2010 komin tími til
- 4.5.2010 Haukar eru með þetta
- 28.4.2010 Loksins
- 9.4.2010 Yndislegt
- 17.3.2010 Hættulegt að skokka
- 28.2.2010 Vatnsleki á Selfossi
- 6.2.2010 ennnnn
- 6.2.2010 Jól 2009
- 6.2.2010 vá !
- 17.1.2010 Áfram Ísland!
Tenglar
Mínir tenglar
Fréttir
- Morgunblaðið
- Visir Vísir
- Veðrið
- Viðskipti
Leitarvélar
Flug
Leikskólar
Leikskólamál
Barnasíður
Fróðleikur
Fótbolti
- Haukar
- Knattspyrnusamband Íslands
- Tottenham
- Liverpool
- Skaginn
- Fótboltafréttir
- Stöðutafla 1 deildar karla 2009
Vefpóstur
Skemmtun
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Eldri færslur
2010
2009
2008
Af mbl.is
Bloggvinir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Snorri Bergz
- Ingveldur Theodórsdóttir
- Styrmir Hafliðason
- Kristín Dýrfjörð
- Bertha Sigmundsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Hommalega Kvennagullið
- Svanur Heiðar Hauksson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- lady
- Ragnar Emil
- Unnur Arna Sigurðardóttir
Athugasemdir
ef lögreglumenn væru vopnaðir þá væru glæpamennirnir betur vopnaðir, það er staðreynd sem er margsönnuð.
í London hafa lögreglumenn verið óvopnaðir í áratugi, eitthvað byrjaðir að bera vopn núna, en skotbardagar í London hafa nánast verið óþekktir.
í NewYork eru lögreglumenn vopnaðir, þar eru skotbardagar mjög algengir.
málið er að lögreglan þarf að fylgja reglum, ef þeir fá skambyssur þá fá glæpamennirnir sér vélbyssur osfv.
málið er frekar að kenna lögreglumönnunum almenna kurteisi og virðingu fyrir samborgurunum, það er framkoma lögreglumannanna sem veldur óeirðunum í flestum tilvikum, þeir halda að þeir hafi alræðisvald og öllum beri að hlýða þeim, en það er rangt, við erum frjáls þjóð og okkur ber engin skylda að hlýða lögreglunni fyrr en búið er að handtaka okkur, sérstaklega ef við erum á eigin heimili þar sem friðhelgi okkar er vernduð í stjórnarskránni og lögreglan hefur ekki heimild til að stíga fæti inn nema með dómsúrskurði.
hinsvegar vaða lögreglumenn inn á heimili fólks með kjaft og stæla og halda að íbúar taki þessum yfirgangi þegjandi, að sjálfsögðu endar það á að lögreglumennirnir verða lamdir.
ef þeir myndu vera kurteisir og almennilegir og biðla til skynsemi íbúa þá myndu þeir í flestum tilvikum ná viðunandi árangri án þess að það verði nokkuð vesen úr.
Daníel Sigurðsson, 19.10.2008 kl. 18:23
Mikið er gott að geta verið svona barnalega einfaldur eins og Daníel. Hvar hefur þessi staðreynd sem þú nefnir verið margsönnuð? Geturðu bent mér á eina fræðigrein sem sönnun? Nei. Allir fræðimenn og fagmenn í löggæslumálum sem ég hef lesið um og eftir eru ekki á þeirri skoðun að vopnaburður glæpamanna stjórnist af þeim tækjum sem lögreglan hefur yfir að ráða.
Og varðandi þessa árás í Hraunbænum, hvað hefur kurteisi lögreglumanna að gera með þessa árás? Daníel þú bendir á muninn á Bretlandi og Bandaríkunum þegar kemur að skotbardögum. Þú gleymir að telja upp öll lönd fyrir utan Bretland. Í öllum evrópulöndum utan Bretlands og Íslands eru lögreglumenn með skotvopn. Þannig að þessi samanburður þinn á New York og Londin fellur um sjálfan sig. Rafbyssur á lögregluna strax segi ég. Og Daníel ekki tala eins og að árásir á lögreglumenn séu réttlætanlegar.
Óttar (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 20:43
En ein árásin í dag. Maður beint nánast vísifingur af lögreglumanni í dag. Sem betur fer var hann í leðurhönskum og talið er að það hafi bjargað því að fingurinn fór ekki af. Hann var mjög illa farin brotin og með skurð. Hvað er málið???
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 19.10.2008 kl. 20:54
Málið er að það hefur þróast óvirðing í garð yfirvalda, og ég þekki lögreglumann sem sagði mér að þeir væru í stöðugum vandræðum, með hópa af fólki (yfirleitt unglingum) sem gera í því að espa uppog gera árás á lögregluna til að geta tekið upp á símann sinn eitthvað krassandi sem hægt er að setja á netið.
En auðvitað er lögreglan ekki alltaf saklaus, en yfir höfuð eru flestir lögreglumenn að reyna að vinna vinnuna sína eins vel og hægt er, þeir fá morðhótanir og allskonar stimpinga sem almenningur veit ekkert um, það er ekki auðvelt að vera í þessu starfi, og að fá sjaldan vinnufrið, er mjög erfitt til lengdar.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 19.10.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.