22.11.2008 | 16:19
Ragnar Emil
Styrktartónleikar Ragnar Emils Verða haldnir í sal Flensborgarskólans í dag,
laugardaginn 22. nóvember kl 17.
Ragnar Emil er 18 mánaða gamall hafnfirðingur sem greindist ungur með SMA 1, sem er tauga og vöðva rýrnunar sjúkdómur.
þar sem að þetta er mjög alvarlegur sjúkdómur
þar sem að þetta er mjög alvarlegur sjúkdómur
þarfnast fjölskylda Ragnars mikills stuðnings.
Fram koma Flensborgarkórinn, Kór Flensborgarskólans,
Hljómeyki, Söngsveitin Fílharmónían,Kór Öldutúnsskóla,
kvennakór Öldutúnsskóla og Karlakórinn þrestir
Miðaverð:2000kr
Miðaverð:2000kr
Forsala miða í Súfistanum Hafnarfirði og Súfistanum Reykjavík(IÐU húsinu)
Einnig hægt að kaupa miða við innganginn.
Sýnum stuðning og reynum að mæta.
Þeir sem sjá sér ekki fært um að komast á tónleikana, en vilja leggja málefninu lið
þá er því velkomið að leggja inná söfnunarreikninginn:
Rn 1158-26-1084
Kt.271084-2509
Rn 1158-26-1084
Kt.271084-2509
Bestu kveðjur
Athugasemdir
Takk fyrir okkur í dag, það var svo gaman að hitta þig og hinar "kellurnar" af leikskólanum. Þið eruð svooooo frábærar.
Takk fyrir allt saman, sjáumst á mánudaginn
knús og kossar, Aldís.
Aldís(mamma Silju og Sigga) (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:32
Skrapp norður í land og missti af öllu saman, en vona að vel hafi verið mætt fyrir litla Ragnar Emil.
Sigríður Sigurðardóttir, 26.11.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.