Roseanne Barr

roseanne

Uppáhaldsţćttirnir mínir fyrir mörgum árum voru Roseanne. Ég tók ţá upp og gat horft á ţá aftur og aftur. Ég síđan pantađi mér á Amazon allar seríurnar (rétt fyrir kreppu ţegar dollarinn var rúml 70 kr.) og fer međ ţađ eins og gull. Ég er međ brot sem ég fann á Tube ţar sem ţau eru ađ uppgötva sér til mikilar geđi ađ ţau hafi unniđ stórann lottovinning eđa 108 milljón dollara. Ţar sem Dan var nýbúin ađ fá hjartaáfall ţá varđ ađ fara rólega ađ honum međ fréttirnar og passa upp á ađ ćsa hann ekki of mikiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband