Verksmiðja eða kirkja?

gudridur 

Guðríður var mjög merkileg kona og komin tími til að reisa kirkju í minningu hennar. Ég bara skil ekki útfærsulna á kirkjubyggingunni, hún minnir frekar á verksmiðju frekar en kirkju. Hefði það ekki verið meira viðeigandi að kirkjan minnti  á þá tíma sem hún Guðríður var uppi. Þetta er allt of nútímalegt, kassalagað og kalt.

Ferðir Guðríðar, skemmtileg lesning: http://www.namsgagnastofnun.is/leifur/gudridur.html#

 


mbl.is Guðríðarkirkja vígð í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diesel

minnir á bílskúrana sem maður bjó til í gamla daga úr skókössum

Diesel, 7.12.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband