Efni
17.6.2009 | 11:07
Hvađ međ leiđréttinguna
Var ekki veriđ ađ leiđrétta síđustu 10 krónu hćkkunina? Sumar bensínstöđvar voru meira ađ segja ađ endurgreiđa fólki fyrir mistökin. Ţađ sem hćgt er ađ draga okkur á asnaeyrunum endalaust. Verđa Íslendingar ekki ađ standa saman og gera ţjóđarátak í ţví ađ hćtta ađ keyra. Nota strćtó og hjóla. Ef allir standa saman ţá verđa olíufélögin ađ lćkka bensíniđ. Viđ erum allt of mikiđ ađ röfla og bíđa eftir ađ ađrir geri eitthvađ. Stöndum saman og förum í akstursverkfall. Ţýđir ekki ađ lemja í potta fyrir framan alţingishúsiđ byrjum heima hjá okkur og neitum ađ keyra.
![]() |
Enn hćkkar eldsneyti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:37 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maðurinn minn heitir Emil H. Emilsson og eigum við fjögur börn.
Ég er menntaður leikskólakennari og starfa í Hraunvallaskóla Hafnarfirði.
Ef þú ert með persónuleg skilaboð til mín
þá er netfangið mitt: hannaruna@internet.is
msn netfangið mitt er: johannajon1@hotmail.com
Nýjustu fćrslur
- 2.10.2010 hvađa hvađa hvađa
- 2.10.2010 hvađa rugl er gangi
- 23.7.2010 verkfall
- 4.6.2010 nú er ţađ svart
- 9.5.2010 Nú byrjar balliđ
- 6.5.2010 komin tími til
- 4.5.2010 Haukar eru međ ţetta
- 28.4.2010 Loksins
- 9.4.2010 Yndislegt
- 17.3.2010 Hćttulegt ađ skokka
- 28.2.2010 Vatnsleki á Selfossi
- 6.2.2010 ennnnn
- 6.2.2010 Jól 2009
- 6.2.2010 vá !
- 17.1.2010 Áfram Ísland!
Tenglar
Mínir tenglar
Fréttir
- Morgunblaðið
- Visir Vísir
- Veðrið
- Viðskipti
Leitarvélar
Flug
Leikskólar
Leikskólamál
Barnasíđur
Fróđleikur
Fótbolti
- Haukar
- Knattspyrnusamband Íslands
- Tottenham
- Liverpool
- Skaginn
- Fótboltafréttir
- Stöðutafla 1 deildar karla 2009
Vefpóstur
Skemmtun
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Ingveldur Theodórsdóttir
-
Styrmir Hafliðason
-
Kristín Dýrfjörð
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
lady
-
Ragnar Emil
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
Athugasemdir
Góđ hugmynd. Ég sting upp á ţví ađ ţú bloggir ađeins um ţađ hvernig fjölskyldu ţinni gengur ađ vera í akstursverkfalli. Ég ćtla allavega ađ hjóla í vinnuna á morgun.
Geir Gudmundsson (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 11:20
ţađ vćri auđvelt fyrir mig og mína. Labba í vinnuna, nota strćtó og hjóla. T:D myndi ég ekki ferđast um landiđ í sumar ef fariđ vćri í svona ađgerđ ( ćtlađi reyndar ekki ađ gera mikiđ af ţví vegna bensínkostnađar) Fólk gćti tekiđ sig saman í alvöru í nokkrar vikur eins og ţađ stóđ saman og ríkisstjórnin féll. Bara ákveđa daginn og stundina og láta göturnar verđa tómar í nokkra daga.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 17.6.2009 kl. 11:33
Ţú fyrst! Sýndu gott fordćmi.
Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 11:39
ég er byrjuđ, látiđ berast
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 17.6.2009 kl. 11:41
Hanna, mér líst ekkert á ţetta - ćtlaru ţá ekkert ađ koma á Stöddann í sumar? Ég mótmćli ţessum mótmćlum hjá ţér.
(ađ vísu stćđi ég klárlega međ ţér ef ég byggi fyrir sunnan - sem er draumur í dós, laaaaaaangar ađ flytja suđur)
Elín (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 17:46
Ég kem hjólandi austur ... ég fer ekki ađ klikka á ţessu. Já flytiđ til RVK, líst vel á ţađ. Styđ ţig 100% í ţví.
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2009 kl. 18:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.