Efni
22.7.2009 | 10:08
Ísland
Við hjónin ætlum að leggja land undir fót næstu daga. Skoða þetta fallega landslag sem í kringum okkur er og njóta þess að vera til. Við ætlum að keyra sem leið liggur austur á Stöðvarfjörð og gista þar hjá litla bró Halla og Elínu.
Síðan er það Egilstaðir og Borgarfjörður Eystri.
Egilsstaðir
Borgarfjörður Eystri
Svo er það leikur á Eskifirði, (má ekki gleyma þessu mikilvæga í sumarfríinu) Haukar- Fjarðarbyggð, maður miðar ferðalögin aðeins eftir leikskránni : ) En allavega vona ég að Haukar vinni leikinn.
Eskifjörður
Kanski kíkjum við á Loðmund, ef skyggni er ágætt
Mývatn
Goðafoss
Svo er það auðvita Akureyri fallegi háskóla bærinn minn.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Maðurinn minn heitir Emil H. Emilsson og eigum við fjögur börn.
Ég er menntaður leikskólakennari og starfa í Hraunvallaskóla Hafnarfirði.
Ef þú ert með persónuleg skilaboð til mín
þá er netfangið mitt: hannaruna@internet.is
msn netfangið mitt er: johannajon1@hotmail.com
Nýjustu færslur
- 2.10.2010 hvaða hvaða hvaða
- 2.10.2010 hvaða rugl er gangi
- 23.7.2010 verkfall
- 4.6.2010 nú er það svart
- 9.5.2010 Nú byrjar ballið
- 6.5.2010 komin tími til
- 4.5.2010 Haukar eru með þetta
- 28.4.2010 Loksins
- 9.4.2010 Yndislegt
- 17.3.2010 Hættulegt að skokka
- 28.2.2010 Vatnsleki á Selfossi
- 6.2.2010 ennnnn
- 6.2.2010 Jól 2009
- 6.2.2010 vá !
- 17.1.2010 Áfram Ísland!
Tenglar
Mínir tenglar
Fréttir
- Morgunblaðið
- Visir Vísir
- Veðrið
- Viðskipti
Leitarvélar
Flug
Leikskólar
Leikskólamál
Barnasíður
Fróðleikur
Fótbolti
- Haukar
- Knattspyrnusamband Íslands
- Tottenham
- Liverpool
- Skaginn
- Fótboltafréttir
- Stöðutafla 1 deildar karla 2009
Vefpóstur
Skemmtun
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Eldri færslur
2010
2009
2008
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bloggvinir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Snorri Bergz
- Ingveldur Theodórsdóttir
- Styrmir Hafliðason
- Kristín Dýrfjörð
- Bertha Sigmundsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Hommalega Kvennagullið
- Svanur Heiðar Hauksson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- lady
- Ragnar Emil
- Unnur Arna Sigurðardóttir
Athugasemdir
Þú verður að koma með í Eyfirska söguhringinn þá :)
Jón Þór Benediktsson, 22.7.2009 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.