Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
29.6.2008 | 20:13
Leikurinn fór 3-2 fyrir Hauka
ógó flott 3 stig og þar með komnir með alls 15 stig og erum í 4 sæti.
stöðutaflan:
Fyrir þá sem ekki þekkja ( hef nokkra í huga) þá stendur L fyrir fjölda leikja. U fyrir unnir leikir. J fyrir Jafntefli og T fyrir tapaðir leikir. 3 stig er fyrir unnin leik 1 stig fyrir jafntefli og svo auðvita 0 fyrir tap.
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
1. ![]() | 9 | 8 | 0 | 1 | 18 - 4 | +14 | 24 |
2. ![]() | 9 | 5 | 4 | 0 | 25 - 13 | +12 | 19 |
3. ![]() | 9 | 5 | 2 | 2 | 14 - 8 | +6 | 17 |
4. ![]() | 9 | 4 | 3 | 2 | 19 - 14 | +5 | 15 |
5. ![]() | 9 | 4 | 2 | 3 | 16 - 11 | +5 | 14 |
6. ![]() | 9 | 4 | 1 | 4 | 15 - 15 | 0 | 13 |
7. ![]() | 9 | 2 | 4 | 3 | 14 - 14 | 0 | 10 |
8. ![]() | 9 | 2 | 4 | 3 | 4 - 11 | -7 | 10 |
9. ![]() | 9 | 3 | 0 | 6 | 11 - 19 | -8 | 9 |
10. ![]() | 9 | 1 | 3 | 5 | 11 - 17 | -6 | 6 |
11. ![]() | 9 | 1 | 3 | 5 | 9 - 18 | -9 | 6 |
12. ![]() | 9 | 1 | 2 | 6 | 10 - 22 | -12 | 5 |
Bloggar | Breytt 11.7.2008 kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 18:34
Stórleikur í kvöld
Haukar og Leiknir í kvöld. Leikurinn er á heimavelli Leiknis.
Áfram Haukar, en þeir eru nú í fjórða sæti í deildinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2008 | 23:42
Heima er best / gott að koma heim til drengjanna sinna
Bara svona ein gömul. Þessi er sko eins og sést á dagsetningunni 2 hálfs árs gömul. Hilli með mulet að útskrifast frá Flensborgarskóla og bræður hans að fagna með honum. Verst var að það var farið í fjölskyldumyndatöku með þá svona útlítandi. En það komu betri tímar hárlega séð og hárið fékk að fjúka fljótlega eftir þetta, sem betur fer (Tvíklikka á myndina ef á að stækka hana)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2008 | 20:55
Afríka
Já Já komin á úlfalda
og Elsa Jóhanna líka
Elsa í Afríku í baksýn sést Spánn
Slöngutemjari
Stutt á milli húsa
Lítil drengur
Týpisk verslun í þessu þorpi
Tónlistarmenn á veitingarstaðnum
Borðað í Marakko
Bloggar | Breytt 25.6.2008 kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2008 | 20:45
17 júni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2008 | 10:08
17 júni,Til hamingju með daginn.
Bloggar | Breytt 20.6.2008 kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2008 | 20:19
Óvænt heimsókn
Bloggar | Breytt 17.6.2008 kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2008 | 22:37
Spáin næstu daga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.6.2008 | 20:49
Spánn. Malaga og fl
Skruppum til Malaga í dag. Elsa missti sig í búðunum og pabbi labbaði á eftir henni og borgaði
Verið að hvíla sig á milli búða. Mjög flott verslunargata í Malaca. Takið eftir loftinu á götunni
Hörður á bílaleigubílnum sem við vorum að leigja
Gömlu.
Á hjólabát á siglingu um ströndina
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)