Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
10.6.2009 | 19:01
aldrei!
Búin að heyra mikið um þetta video... Gerði tilraun en slökkti áður en slysið varð. Búin að taka ákvörðun, ég mun aldrei horfa á þetta, enda mjög viðkvæm fyrir akkúrat svona.
Fótbrot
Skemmtilegur fótbolti en STÓR HÆTTULEGUR.
Versta fótbrot knattspyrnusögunnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2009 | 14:27
Spái 4-1 fyrir Holland
Spái því að Holland vinni 4-1. Liðið er annað sterkasta liðið á heimi samk. spá spekinga en Ísland í 92 sæti. Verst að Emmi spilar ekki með, þá myndum kanski vinna.
6 - 0 fyrir Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 23:21
Til hamingju Haukar
Til hamingju Haukar! Frábær árangur Hauka eftir 5 umferðir og ekkert tap. Bara halda áfram svona og upp í úrvalsdeildina árið 2010. Komin tími til. Vona að ÍA fari nú að taka sig taki og vinna alla næstu leiki nema seinni leikinn við Haukana í júlí.
Sætur sigur Hauka gegn Skagamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)