Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Sjáandin eitthvað farin að sjá illa

nytaar2009 

Þetta kallar maður bara að skjóta sig í fótinn. Hvílíkar yfirlýsingar og heil grein um þetta í vikunni. Einnig smá fréttafár og örugglega margir búnir að vera á taugum síðustu daga, og hvað? Líklega verður lítið að gera hjá sjáandanum á næstunni eða það myndi maður ætla.


mbl.is Spurt um jarðskjálftaspádóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland

Við hjónin ætlum að leggja land undir fót næstu daga. Skoða þetta fallega landslag sem í kringum okkur er og njóta þess að vera til. Við ætlum að keyra sem leið liggur austur á Stöðvarfjörð og gista þar hjá litla bró Halla og Elínu.

996caaf46b1274b

Síðan er það Egilstaðir og Borgarfjörður Eystri.

Egilssta%C3%90ir-26%20j%C2%A3n%C2%A1%202003%20002

Egilsstaðir

Bf-Borgarfj.

Borgarfjörður Eystri

Svo er það leikur á Eskifirði, (má ekki gleyma þessu mikilvæga í sumarfríinu) Haukar- Fjarðarbyggð, maður miðar ferðalögin aðeins eftir leikskránni : ) En allavega vona ég að Haukar vinni leikinn.

soccer-ball-over-sky

eskifjordur_280806

Eskifjörður

2637464726_a955b6cdd3

Kanski kíkjum við á Loðmund, ef skyggni er ágætt

Myvatn%20Hvonn-Kalfastran

Mývatn

Myvatn_pano_3

Go%F0afoss-close-up-landscape

Goðafoss

akureyri_01

Svo er það auðvita Akureyri fallegi háskóla bærinn minn.

 

 

 


Hvað er í gangi hjá íslensku þjóðinni?

Það er allt á sömu bókina lagt.  Meðgöngutíminn liðinn frá hruni bankanna eða níu mánuðir. Þjóðar stoltið okkar Valhöll á Þingvöllum brennur til kaldra kola. Æi eitthvað svo skrýtið, íslanska þjóðin okkar að ganga í gegnum djúpan dal.  Vona það það verði ekki fleiri skellir í bráð. Það má þakka fyrir að engin slys urðu á fólkið eða dauðsföll.

2327399486_37f3d2f506

 


mbl.is Valhöll brennur til grunna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sumarfrí

2236067451_e55b06b3f8

Dásamlegt að vera komin í sumarfrí. Nú á bara að leggja land undir fót og fara til Loðmundarfjarðar. Svo eru það fótboltaleikir en einn verður einmitt á Eskifirði þarna um að leiti sem við verðum fyrir austan, Haukar - Fjarðarbyggð og ætla mínir menn Haukarnir að taka þetta með lágmark tveggja marka mun. Ég fer ekki á leikinn fyrir minna : ) Geiradalurinn kemur líka sterkur inn í fríinu, ætli við verðum þar ekki meira og minna eða fram yfir verslunarmannahelgi.


Góð úrslit

Glæsilegt hjá Haukum. Stefna á úrvalsdeildina næsta sumar.
mbl.is Haukar aftur á topp 1. deildarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband