Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
28.7.2009 | 00:58
Sjáandin eitthvað farin að sjá illa
Þetta kallar maður bara að skjóta sig í fótinn. Hvílíkar yfirlýsingar og heil grein um þetta í vikunni. Einnig smá fréttafár og örugglega margir búnir að vera á taugum síðustu daga, og hvað? Líklega verður lítið að gera hjá sjáandanum á næstunni eða það myndi maður ætla.
Spurt um jarðskjálftaspádóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.7.2009 | 10:08
Ísland
Við hjónin ætlum að leggja land undir fót næstu daga. Skoða þetta fallega landslag sem í kringum okkur er og njóta þess að vera til. Við ætlum að keyra sem leið liggur austur á Stöðvarfjörð og gista þar hjá litla bró Halla og Elínu.
Síðan er það Egilstaðir og Borgarfjörður Eystri.
Egilsstaðir
Borgarfjörður Eystri
Svo er það leikur á Eskifirði, (má ekki gleyma þessu mikilvæga í sumarfríinu) Haukar- Fjarðarbyggð, maður miðar ferðalögin aðeins eftir leikskránni : ) En allavega vona ég að Haukar vinni leikinn.
Eskifjörður
Kanski kíkjum við á Loðmund, ef skyggni er ágætt
Mývatn
Goðafoss
Svo er það auðvita Akureyri fallegi háskóla bærinn minn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.7.2009 | 18:04
Hvað er í gangi hjá íslensku þjóðinni?
Það er allt á sömu bókina lagt. Meðgöngutíminn liðinn frá hruni bankanna eða níu mánuðir. Þjóðar stoltið okkar Valhöll á Þingvöllum brennur til kaldra kola. Æi eitthvað svo skrýtið, íslanska þjóðin okkar að ganga í gegnum djúpan dal. Vona það það verði ekki fleiri skellir í bráð. Það má þakka fyrir að engin slys urðu á fólkið eða dauðsföll.
Valhöll brennur til grunna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 10:36
Sumarfrí
Dásamlegt að vera komin í sumarfrí. Nú á bara að leggja land undir fót og fara til Loðmundarfjarðar. Svo eru það fótboltaleikir en einn verður einmitt á Eskifirði þarna um að leiti sem við verðum fyrir austan, Haukar - Fjarðarbyggð og ætla mínir menn Haukarnir að taka þetta með lágmark tveggja marka mun. Ég fer ekki á leikinn fyrir minna : ) Geiradalurinn kemur líka sterkur inn í fríinu, ætli við verðum þar ekki meira og minna eða fram yfir verslunarmannahelgi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.7.2009 | 00:00
Góð úrslit
Haukar aftur á topp 1. deildarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)