Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
12.9.2009 | 16:01
Til hamingju Haukar!
Þá er það komið á hreint eftir úrslit dagsins, Haukar komnir upp í úrvalsdeild. Góður afmælisdagur hjá Hilmari Rafn. Flott afmælisgjöf. Til hamingju með daginn Hilmar Rafn og Haukar.
Haukar í úrvalsdeild með sigri á Selfyssingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.9.2009 | 12:54
Gat það verið!
Hey! við duttum út úr keppninni, en það skiptir engu liðið okkar átti sætustu stelpuna.... jibbý. Var þetta ekki fótboltamót? Eiga konur bara heima í fegurarsamkeppnum, eða eiga þær ekki að spila fótbolta, eða eiga þær ekki æfa fótbolta ef þær eru ekki nógu fallegar. Hvaða bull er hér í gangi? Ég segi bara oj bara. Með þessu er verið að gera lítið úr kvennaboltanum, það er ekki fótboltinn sem skiptir máli heldur útlit leikmanna. Gaman hefði verið að heyra hver var besti leikmaður eða eitthvað svoleiðis....
Guðrún fallegust á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
2.9.2009 | 12:09
Hvenær eru næstu forsetakosningar?
Þetta á að vera verndari þjóðarinnar, hann styður bara sinn flokk. Forsetinn okkar er allt of pólitiskur, en það er akkúrat það sem hann má ekki vera. Hann stendur með sínum flokk og kemur það berlega í ljós núna. Hann stenst ekki prófið og verður ekki kosinn aftur.
Forseti á ekki að vera maður flokksins heldur maður fólksins.... Ef hann væri maður fólksins hefði hanna aldrei skrifað undir samning í andstöðu þjóðarinnar
Forsetinn staðfestir Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)