Haukar - Þróttur

Skellti mér á Ásvelli í dag....er að hita upp fyrir sumarið

Haukar sigruðu óvænt en Þróttarar eru úrvalsdeildarlið, þannig að sigurinn var sætur Wizard

Haukar og Þróttur mættust í æfingaleik á Ásvöllum í hádeginu en bæði lið eru í lokaundirbúningi fyrir Íslandsmótið sem senn fer að hefjast. Þróttur leikur þar í Landsbankadeildinni en Haukar í 1. deild.

Svo fór að Haukar fóru með sigur af hólmi. Hilmar Rafn Emilsson skoraði fyrst fyrir Hauka og Úlfar Hrafn Pálsson bætti öðru marki við. Fleiri urðu mörkin ekki en Haukar sóttu mikið í leiknum. (fotbolti.net)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá þér, fótbolta mamma

Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 17:05

2 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Haukar eru bestirGóð byrjun á fótboltasumrinu! Áfram Áfram!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 1.5.2008 kl. 18:13

3 identicon

Júhú !!!!   Hauka eru bestir - og Emil líka

Sigga Guðna (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband