Efni
11.6.2008 | 21:28
Frábært í sólinni á Spáin
Nú er bara verið að slaka á og njóta þess að vera í fríi.
Hitti elsku Siggu Ásu frænku á Leifstöð og vorum við samferða til Malaca. Hún er alltaf jafn sæt bæði að utan og innan. Við fljúgum saman heim og ákváðum við að fara í brúnkukeppni. Úrslitin ráðast 23 júni. Ég hef samt á tilfiningunni hver vinnur (Sigga er eins og innfæddur spánverji)
Elsa búin að vera nánast stanslaust í sjónum síðan við komum
Tekið af svölunum okkar.
Flokkur: Bloggar | Breytt 12.6.2008 kl. 20:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Maðurinn minn heitir Emil H. Emilsson og eigum við fjögur börn.
Ég er menntaður leikskólakennari og starfa í Hraunvallaskóla Hafnarfirði.
Ef þú ert með persónuleg skilaboð til mín
þá er netfangið mitt: hannaruna@internet.is
msn netfangið mitt er: johannajon1@hotmail.com
Nýjustu færslur
- 2.10.2010 hvaða hvaða hvaða
- 2.10.2010 hvaða rugl er gangi
- 23.7.2010 verkfall
- 4.6.2010 nú er það svart
- 9.5.2010 Nú byrjar ballið
- 6.5.2010 komin tími til
- 4.5.2010 Haukar eru með þetta
- 28.4.2010 Loksins
- 9.4.2010 Yndislegt
- 17.3.2010 Hættulegt að skokka
- 28.2.2010 Vatnsleki á Selfossi
- 6.2.2010 ennnnn
- 6.2.2010 Jól 2009
- 6.2.2010 vá !
- 17.1.2010 Áfram Ísland!
Tenglar
Mínir tenglar
Fréttir
- Morgunblaðið
- Visir Vísir
- Veðrið
- Viðskipti
Leitarvélar
Flug
Leikskólar
Leikskólamál
Barnasíður
Fróðleikur
Fótbolti
- Haukar
- Knattspyrnusamband Íslands
- Tottenham
- Liverpool
- Skaginn
- Fótboltafréttir
- Stöðutafla 1 deildar karla 2009
Vefpóstur
Skemmtun
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Eldri færslur
2010
2009
2008
Bloggvinir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Snorri Bergz
- Ingveldur Theodórsdóttir
- Styrmir Hafliðason
- Kristín Dýrfjörð
- Bertha Sigmundsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Hommalega Kvennagullið
- Svanur Heiðar Hauksson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- lady
- Ragnar Emil
- Unnur Arna Sigurðardóttir
Athugasemdir
Oh hvað er gaman að sjá myndir, frábært fyrir Elsu og ykkur, þetta skapar skemmtilegar minningar! Já ég er í brjáluðu fríi, og spáin er góð, so it is good as its gets! lovjú Adios !
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 11.6.2008 kl. 23:43
PS: MUNA SÓLARVÖRN EKKI BRENNA!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 11.6.2008 kl. 23:45
to late :(
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:28
allir komir með 3 stigs bruna... en við gefumst ekki upp, höldum áfram eins og ekkert hafi ískorist. Beuty is pain Bryndís mín. koma soooooo ádsss
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:20
Ja hérna gaman að hitta Siggu Ásu ,og þetta með brúnkukeppnina ,það er sniðugt en þið verðið báðar eins og negrar þegar heim er komið ,þið eigið að keppa við mig þá vinnið þið báðar góða skemmtun skilaðu kveðju til Harðar og Elsu frá okkur
Brimrún (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 23:12
Aloe vera það er málið! Elskurnar mínar, þarna þekki ég ykkur, aldrei að gefast upp, hvað segirðu er brúnkukeppni? Hörður skyldi þó ekki vinna! Lovjú sólarsýnishornarkveðjur frá íslandi!.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 12.6.2008 kl. 23:15
Tudda útsýni af svölunum!
Hillz (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.