Hvađ sögđu heimspekingar til forna um hlátur?

 Skemmtileg pćling sem ég fann á vísindavefnum um hlátur

Hugmyndir fornra heimspekinga um hlátur og ţađ hvađ er hlćgilegt eru okkur ađ sumu leyti býsna framandi. Hlátur var gjarnan talinn til marks um taumleysi og skort á sjálfstjórn. Glađvćrđ og góđ skemmtun ţóttu í góđu lagi en hlátrasköll ţóttu síđur viđeigandi. Hér ţarf ađ rata međalveginn en um ţađ segir Aristóteles: „Nú teljast ţeir vera auvirđilegir trúđar sem eru yfirgengilegir í fyndni sinni, sem ţyljast um í fyndni sinni, vilja frekar vekja hlátur en tala eins og sćmir og forđast sárindi.“ (Siđfrćđi Níkomakkosar  Fyndninni má ţví bersýnilega ofgera en á hinn bóginn „[teljast] hinir sem hvorki segja neitt fyndiđ né unna öđrum fyndninnar ruddalegir afglapar. „[ţ]eir ţykja hins vegar hnyttnir sem eru smekklega fyndnir“ 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

ţú getur nú stundum veriđ alveg ótrúlega ósmekklega fyndin á samt svona smekklega hátt!

Eins gott ađ Aristóteles heyri ekki hlátrasköllin í okkur!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Viđ vćrum í tómu tjóni í algjöru taumleysi , algjörlega međ enga stjórn á sjálfum okkur. Spurning um ađ loka mann inni. Fyrir utan ađ vera ódömulegar en ruddalega afglapalegar

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 15.7.2008 kl. 18:58

3 identicon

hahaha snilld,ţú hefđir veriđ sett í fangelsi fyrir óstjórnlegt stjórleys hefđiru veriđ uppi á ţessum tíma!!

skemmtileg grein hjá ţér ;)

Tinna Björt Karlsdóttir (IP-tala skráđ) 19.7.2008 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband