Efni
15.7.2008 | 15:46
Hvađ sögđu heimspekingar til forna um hlátur?
Skemmtileg pćling sem ég fann á vísindavefnum um hlátur
Hugmyndir fornra heimspekinga um hlátur og ţađ hvađ er hlćgilegt eru okkur ađ sumu leyti býsna framandi. Hlátur var gjarnan talinn til marks um taumleysi og skort á sjálfstjórn. Glađvćrđ og góđ skemmtun ţóttu í góđu lagi en hlátrasköll ţóttu síđur viđeigandi. Hér ţarf ađ rata međalveginn en um ţađ segir Aristóteles: Nú teljast ţeir vera auvirđilegir trúđar sem eru yfirgengilegir í fyndni sinni, sem ţyljast um í fyndni sinni, vilja frekar vekja hlátur en tala eins og sćmir og forđast sárindi. (Siđfrćđi Níkomakkosar Fyndninni má ţví bersýnilega ofgera en á hinn bóginn [teljast] hinir sem hvorki segja neitt fyndiđ né unna öđrum fyndninnar ruddalegir afglapar. [ţ]eir ţykja hins vegar hnyttnir sem eru smekklega fyndnir
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
Maðurinn minn heitir Emil H. Emilsson og eigum við fjögur börn.
Ég er menntaður leikskólakennari og starfa í Hraunvallaskóla Hafnarfirði.
Ef þú ert með persónuleg skilaboð til mín
þá er netfangið mitt: hannaruna@internet.is
msn netfangið mitt er: johannajon1@hotmail.com
Nýjustu fćrslur
- 2.10.2010 hvađa hvađa hvađa
- 2.10.2010 hvađa rugl er gangi
- 23.7.2010 verkfall
- 4.6.2010 nú er ţađ svart
- 9.5.2010 Nú byrjar balliđ
- 6.5.2010 komin tími til
- 4.5.2010 Haukar eru međ ţetta
- 28.4.2010 Loksins
- 9.4.2010 Yndislegt
- 17.3.2010 Hćttulegt ađ skokka
- 28.2.2010 Vatnsleki á Selfossi
- 6.2.2010 ennnnn
- 6.2.2010 Jól 2009
- 6.2.2010 vá !
- 17.1.2010 Áfram Ísland!
Tenglar
Mínir tenglar
Fréttir
- Morgunblaðið
- Visir Vísir
- Veðrið
- Viðskipti
Leitarvélar
Flug
Leikskólar
Leikskólamál
Barnasíđur
Fróđleikur
Fótbolti
- Haukar
- Knattspyrnusamband Íslands
- Tottenham
- Liverpool
- Skaginn
- Fótboltafréttir
- Stöðutafla 1 deildar karla 2009
Vefpóstur
Skemmtun
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
Af mbl.is
Bloggvinir
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Sigríður Guðnadóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Snorri Bergz
- Ingveldur Theodórsdóttir
- Styrmir Hafliðason
- Kristín Dýrfjörð
- Bertha Sigmundsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Hommalega Kvennagullið
- Svanur Heiðar Hauksson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- lady
- Ragnar Emil
- Unnur Arna Sigurðardóttir
Athugasemdir
ţú getur nú stundum veriđ alveg ótrúlega ósmekklega fyndin á samt svona smekklega hátt!
Eins gott ađ Aristóteles heyri ekki hlátrasköllin í okkur!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:04
Viđ vćrum í tómu tjóni í algjöru taumleysi , algjörlega međ enga stjórn á sjálfum okkur. Spurning um ađ loka mann inni. Fyrir utan ađ vera ódömulegar en ruddalega afglapalegar
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 15.7.2008 kl. 18:58
hahaha snilld,ţú hefđir veriđ sett í fangelsi fyrir óstjórnlegt stjórleys hefđiru veriđ uppi á ţessum tíma!!
skemmtileg grein hjá ţér ;)
Tinna Björt Karlsdóttir (IP-tala skráđ) 19.7.2008 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.