Misheppnuð bólusettning

Hræðileg afleiðing svínaflensubóluefnisins sem kom í ljós 10 dögum eftir að konan var bólusett.

 


mbl.is Meira en eitt þúsund dánir úr svínaflensu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig væri að hlusta á það sem er sagt í þessu myndbandi? Það er talað um "Seasonal flu shot", semsagt árstíðarbundnu flensuna

Óskar (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 08:38

2 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Það er möguleiki að bóluefnið hafi valdið þessu, á þann hátt að dystonia getur triggerast af sýkingu eða veikindum. Það þýðir hins vegar að hún hefði eins getað triggerast ef konan hefði smitast af flensu óbólusett.

Hins vegar hef ég ekki enn séð nokkuð sem bendir til þess að bólusetningin hafi valdið þessu, eða sé líkleg til að valda dystoniu hjá öðrum. Það að einkennin hafi fyrst komið fram tíu dögum eftir bólusetninguna þarf ekki að vera annað en tilviljun. 

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 26.10.2009 kl. 08:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband