Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
9.8.2008 | 12:40
Gæti ekki verið meira sama
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.8.2008 | 12:28
Power í gamla
það er kraftur í kallinum. Flestir þola bara 1 stk kvennmann En það væru örugglega fullt af körlum sem teldu þetta draumastöðu. Konurnar leituðu til hans vegna læknigamátts sem hann var ríkur af sem var til þess að þær viltu allar giftast honum og hann svo góður í sér að hann gat ekki neitað. Góður í sér sá mikli kvennamaður. Ekki nóg með að vera mikil sjarmör einnig var hann dýrkaður og blessaður á bak og brjóst af fjölskyldumeðlimum. Börnin og allar konurnar hófu að lofsyngja honum þegar hann mætti á svæðið. Ætli það séu ekki mikil útgjöld ári ég meina t.d öll æfmælin. Pælið í því. Ef honum dytti nú í hug að gleðja frúnna í fleirtölu? Og stemmingin þegar hann kemur heim: Honey Im home!! já já oft sktítin þessi veröld
Mælir ekki með að giftast 86 konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2008 | 20:39
Úthlíð
Um versunarmannahelgina fórum við Elsa í okkar fyrstu útilegu saman. Ég hafði farið í gamla daga þegar ég var ung og óreynd en Elsa hefur aldrei farið í svona ferð. Kitta var stórlega hneyksluð á okkur foreldrunum að hafa aldrei farið með börnin í útilegu að hún hreinlega skipaði mér út í þetta Elsu vegna ekki seinna vænna þar sem hún era ð detta inn í unglingsárin. Mér var skipað að keyra með hótelherbergið í eftirdragi, ég var sem sagt karlinn í ferðinni. En karlinn stóð sig nú ekki vel nema fyrir einstaka aksturhæfileika. Hann var ekki með á nótunum þegar átti að setja upp gistinguna þá hreinlega stóð hann á gati en var duglegur að dáðst af dugnaði konunar. Með svona líka fína gula gúmmíhanska og A4 blað með útprentuðum leiðbeiningum sem húsbóndin hennar Summi var búin að útbúa handa okkur svo ekkert færi úrskeiðis. Sko ef að liður númer 4 er gerður áður en liður númer 3 er gerður þá getur byggingin hreinlega hrunið (Fyrir mér var þetta eins og hver önnur latína). Ég ákvað að vera ekkert að setja mig í að skilja þetta því þá yrði ég sett í viðeigandi verkefni. Veðrið var svo himnekst að ég ákvað að sitja í sólbaði og bíða eftir að höllin risi upp. Elsa mín var voðalega spennt yfir þessu öllu. Mér sýndist á henni að þetta hafi verið meiri lífsreynsla fyrir hana heldur en Afríkuferðin sem hún fór í fyrr í sumar.Þegar Kitta hafði stritað um stund leit hún á mig að spurði mig um leið og hún setti gerfiblómið á tjaldborðið hvort þetta væri ekki stórkostlegt. Þegar ég leit á tjaldið og borðstofusettið með fallega gula blóminu á fannst mér þetta jú frekar huggó. Sagði samt að þau þyrftu nú að fjárfesta í stærra borð, en það sannaði mál mitt seinna um kvöldið þegar ég var að skera grillkjötið og það steyptist yfir mig með tilheyrandi fitu og sósu að það er bara allt of lítið. En það skemmtilega við að vera í svona útilegu það er að fá gesti. Hún Anna skvísa Þorsteinsdóttir kom og Kitta bauð henni eins og góður gestgjafi gistingu sem hún þáði. Við skelltum okkur á tónleika með KK og var það alveg til að toppa útilegustemminguna.
Já já maður er alltaf að bæta í reynslubúnkann í lífinu. Áfram gleðilegt sumar allir.ELsa með leibeiningarnar hans Summa
Elsa og Beggi hjá Geysir
Geysir að gjósa
Þarna eru gulu gúmmihanskarnir og svo klittir í Kittu þarna á bakvið
Bloggar | Breytt 11.8.2008 kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.8.2008 | 21:19
Hlaut að vera !!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 18:36
váááá
Eldsneyti lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.8.2008 | 14:40
Alveg stórslysalaust / eða þannig!!
Það er nú meiri yfirlýsingin. Er ekki spuning um að flauta þessa þjóðhátíð af, er ekki komið nóg af vitleysunni?
Erilsamt hjá lögreglu í Herjólfsdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
4.8.2008 | 12:12
Ekkert nýtt
Er þetta ekki alltaf svona? Muna bara að vera ekki búin að bóka sig eitthvað áríðandi t.d í flug erlendis dagana eftir þjóðhátíð. Ég var í Eyjum fyrir nokkrum árum og líður það seinnt úr minni því ég var föst þar í viku. Fyrst var það verkfall hjá Herjólfi og þegar það leystist þá tók þokan við. Ekki laust við að maður hafi verið komin með innilokunarkennd. En þetta er kanski partur af því að fara til Eyja.... kemst ég heim í tæka tíð eða ????
Flug hafið milli lands og Eyja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.8.2008 | 11:12
Home alone 2
Foreldrarnir gerðu sér ekki grein fyrir þessu fyrr en flugstjórinn sagði þeim frá því og vélin komin í loftið. Hvað er málið? Spurning um hvort fólkið hafið verið útúrdópað eða hreinlega ætlað að skilja barnið eftir. Ekki hægt að afsaka þetta þó þetta væri fjölskyldan hér neðar á forsíðunni með öll sín 18 á ferðalagi.
Gleymdu barninu í fríhöfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)