ráðamenn talið íslensku

Að því tilefni vona ég að íslenskir ráðamenn fari að tala íslensku. Væri til í að skilja bullið í þeim.
mbl.is Dagur íslenskrar tungu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðhorf

Fékk svo skemmtilegan póst um daginn sem ég ætla að deila með ykkur.

Vera smá Pollyanna þessa dagana.

pollyanna-poster3

Viðhorf

Kona ein vaknaði að morgni,

leit í spegilinn,

og sá að hún var aðeins með þrjú hár á höfðinu.

Jæja" hugsaði hún, ætli ég hafi ekki hárið greitt aftur í dag.'

Sem hún og gerði og átti fínan dag.


Næsta dag vaknaði hún,

leit í spegilinn

og sá að hún var aðeins með tvö hár á höfðinu. 
                                                                               
'H-M-M,' hugsaði hún,

'Ætli ég skipti ekki bara í miðju í dag.'

Sem hún og gerði og átti frábæran dag.



Næsta dag vaknaði hún,

leit í spegilinn og sá

að það var aðeins eitt hár á höfðinu.

'Jæja,' sagði hún, ætli ég verði ekki með

hárið í tagli í dag.'

Sem hún og gerði og átti skemmtilegan dag.



Næsta dag vaknar hún,

lítur í spegilinn og sér

að það var ekki stingandi strá á höfðinu.

'YAY!' hrópaði hún.

'Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af hárgreiðslu í dag!'


Allt snýst þetta um viðhorf.


Lífið snýst ekki um að bíða eftir að storminn lægi...
það snýst um að dansa í rigningunni
.


Bloggfærslur 16. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband