31.8.2008 | 14:59
Slepptu því að fara
Mamma Mía! þvílíkur fjöldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.8.2008 | 00:23
Til hamingju með daginn!
Uppáhalds stelpan mín á afmæli í dag 30 ágúst og er orðin 12 ára. Elsa er skemmtileg, blíðlynd og mjög góð stelpa með munninn fyrir neðan nefið. Hún má ekkert aumt sjá og hún elskar dýr þó sérstaklega hunda. Fyrir henni eru myndir um dýr sem eiga bágt bannaðar fyrir yngri en 16 ára því hún telur þær allt of sorglegar. Það má nú segja að hún veit hvað hún vill og lætur svo sannalega vita af því hún heldur að Guð hafi skapað eigendur hennar og bræður til að þjóna henni og veita henni ALLT sem henni vanhagar um. Við foreldrarnir og fleiri, reynum að gera allt til þess að lífið verði henni tóm skemmtun og sæla og að henni vanhagi ekki um neitt. Lífið er nú bara þannig að hennar mati að það á að vera skemmtilegt twentyfour-seven og ekki einn einasti dauður tími. Ég vona að það eldist seint af henni. Allt sem er gott á að gerast í gær og allt sem er skemmtilegt verður bara hreinlega að gerast akkúrat á þessari stundu, það á sko ekki að bíða eftir neinu enda engin ástæða til. Til hamingju með daginn elsku dollan mín.
jún 2008
8 ára
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.8.2008 | 15:04
Gullið eftir 4 ár í London
Til hamingju Ísland! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2008 | 10:40
Einingakubbar í stærðfræði og leik
Í upphafi skólaársins langar mig að auglýsa bókina okkar Svövu Mörk, sem kom út í október 2007. Bókin byggir á lokaritgerð okkar til B.Ed prófs í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri og fjallar um hvernig leikurinn nýtist sem námsleið og hvað felst í námi ungra barna. Einnig komum við inn á hlutverk kennarans og hvaða áhrif hann hefur á nám barnsins. Við fjöllum um einingakubba sem hannaðir voru af Caroline Pratt en hún var bandarískur uppeldisfrömuður og hafði einstaklega mikinn áhuga á skoða hvernig börn gætu lært í gegnum leikinn. Einnig gerum við grein fyrir sýn fræðimannsins John Dewey á menntun barna og hlutverk kennarans. Við komum líka inn á hvernig efla megi stærðfræðinám barna með því að nota einingakubba í grunnskólum. Bókin heitir Einingakubbar í stærðfræði og leik Sendið okkur póst ef þið viljið panta bók: hannaruna@internet.is valey@simnet.is Verð 2.500 kr |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.8.2008 | 22:06
Flutt að heiman
Tinna sæta er að flytja frá okkur. Hún ætlar að eiga heima í Borgarnesi og er hún svo heppin að hún eignast systur sem heitir Dimma sem er 1 árs. Síðan eru auðvita fullt af mannfólki á heimilinu sem á örugglega eftir að dekra við hana.
Bloggar | Breytt 22.8.2008 kl. 15:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.8.2008 | 16:29
Tinna
Ef einhver veit um gott hundavænt heimili fyrir Tinnu þá endilega hafa samband. Hægt að skrifa í athugasemd hér fyrir neðan eða senda mér póst: hannaruna@internet.is Hún er hreinræktuð og heitir tegundin American cokker spanel. Hún er bara eins árs en hún átti afmæli 13 apríl síðasl.
Hér er Tinna tæplega 4 mánaða
Tinna um 10 mánaða á leið í klippingu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.8.2008 | 15:22
Vona að Man. Utd verði bustaðir
Manchester United og Newcastle skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.8.2008 | 15:18
Enski boltinn farin að rúlla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2008 | 22:53
Tak fur sist Lilly !!
Nokkrar gamlar vinkonur Hafdís, Hanna Rúna, Þóra og Lilly.
Lilly! næst kem ég í heimsókn til þín til Boca og verð lengur en 2 daga Takk fyrir frábæra daga hér um daginn, rosalega gaman að hafa þig. Vildi þú hefðir verið lengur.
Lilly með fallegasta barnið.... og svo Tinna sæta mamman
Lillys favorit resturant: Bæjarins bestu. yea thats so good Brendis. Im telling you sister so and so
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.8.2008 | 20:54
En og aftur
Skagamenn eiga alla mína samúð. Ráðið bara Guðjón aftur, þessir tvibbar eru ekkert skárri. Lausnin hlýtur að vera önnur á þessum tapleikjum en að reka þjálfarinn. Þetta er bara lélegt lið.
Stórsigur Keflvíkinga gegn lánlausum Skagamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 12:40
Gæti ekki verið meira sama
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.8.2008 | 12:28
Power í gamla
það er kraftur í kallinum. Flestir þola bara 1 stk kvennmann En það væru örugglega fullt af körlum sem teldu þetta draumastöðu. Konurnar leituðu til hans vegna læknigamátts sem hann var ríkur af sem var til þess að þær viltu allar giftast honum og hann svo góður í sér að hann gat ekki neitað. Góður í sér sá mikli kvennamaður. Ekki nóg með að vera mikil sjarmör einnig var hann dýrkaður og blessaður á bak og brjóst af fjölskyldumeðlimum. Börnin og allar konurnar hófu að lofsyngja honum þegar hann mætti á svæðið. Ætli það séu ekki mikil útgjöld ári ég meina t.d öll æfmælin. Pælið í því. Ef honum dytti nú í hug að gleðja frúnna í fleirtölu? Og stemmingin þegar hann kemur heim: Honey Im home!! já já oft sktítin þessi veröld
Mælir ekki með að giftast 86 konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2008 | 20:39
Úthlíð
Um versunarmannahelgina fórum við Elsa í okkar fyrstu útilegu saman. Ég hafði farið í gamla daga þegar ég var ung og óreynd en Elsa hefur aldrei farið í svona ferð. Kitta var stórlega hneyksluð á okkur foreldrunum að hafa aldrei farið með börnin í útilegu að hún hreinlega skipaði mér út í þetta Elsu vegna ekki seinna vænna þar sem hún era ð detta inn í unglingsárin. Mér var skipað að keyra með hótelherbergið í eftirdragi, ég var sem sagt karlinn í ferðinni. En karlinn stóð sig nú ekki vel nema fyrir einstaka aksturhæfileika. Hann var ekki með á nótunum þegar átti að setja upp gistinguna þá hreinlega stóð hann á gati en var duglegur að dáðst af dugnaði konunar. Með svona líka fína gula gúmmíhanska og A4 blað með útprentuðum leiðbeiningum sem húsbóndin hennar Summi var búin að útbúa handa okkur svo ekkert færi úrskeiðis. Sko ef að liður númer 4 er gerður áður en liður númer 3 er gerður þá getur byggingin hreinlega hrunið (Fyrir mér var þetta eins og hver önnur latína). Ég ákvað að vera ekkert að setja mig í að skilja þetta því þá yrði ég sett í viðeigandi verkefni. Veðrið var svo himnekst að ég ákvað að sitja í sólbaði og bíða eftir að höllin risi upp. Elsa mín var voðalega spennt yfir þessu öllu. Mér sýndist á henni að þetta hafi verið meiri lífsreynsla fyrir hana heldur en Afríkuferðin sem hún fór í fyrr í sumar.Þegar Kitta hafði stritað um stund leit hún á mig að spurði mig um leið og hún setti gerfiblómið á tjaldborðið hvort þetta væri ekki stórkostlegt. Þegar ég leit á tjaldið og borðstofusettið með fallega gula blóminu á fannst mér þetta jú frekar huggó. Sagði samt að þau þyrftu nú að fjárfesta í stærra borð, en það sannaði mál mitt seinna um kvöldið þegar ég var að skera grillkjötið og það steyptist yfir mig með tilheyrandi fitu og sósu að það er bara allt of lítið. En það skemmtilega við að vera í svona útilegu það er að fá gesti. Hún Anna skvísa Þorsteinsdóttir kom og Kitta bauð henni eins og góður gestgjafi gistingu sem hún þáði. Við skelltum okkur á tónleika með KK og var það alveg til að toppa útilegustemminguna.
Já já maður er alltaf að bæta í reynslubúnkann í lífinu. Áfram gleðilegt sumar allir.ELsa með leibeiningarnar hans Summa
Elsa og Beggi hjá Geysir
Geysir að gjósa
Þarna eru gulu gúmmihanskarnir og svo klittir í Kittu þarna á bakvið
Bloggar | Breytt 11.8.2008 kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.8.2008 | 21:19
Hlaut að vera !!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 18:36
váááá
Eldsneyti lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.8.2008 | 14:40
Alveg stórslysalaust / eða þannig!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
4.8.2008 | 12:12
Ekkert nýtt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
4.8.2008 | 11:12
Home alone 2
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.7.2008 | 17:53
Myndarleg fjölskylda!! koma soooo
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.7.2008 | 21:08